Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdsvið
ENSKA
set of competences
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Það að skilvirkt eftirlit sé til staðar, sem eitt innlent eftirlitsyfirvald eða fleiri framkvæma, er mikilvægur þáttur í að tryggja aðgang að netinu án mismununar. Aðildarríkin skulu tilgreina hlutverk, valdsvið og stjórnsýsluheimildir eftirlitsyfirvaldanna. Mikilvægt er að eftirlitsyfirvöld í öllum aðildarríkjum hafi sama lágmarksvaldsviðið.

[en] The existence of effective regulation, carried out by one or more national regulatory authorities, is an important factor in guaranteeing non-discriminatory access to the network. Member States specify the functions, competences and administrative powers of the regulatory authorities. It is important that the regulatory authorities in all Member States share the same minimum set of competences.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/54/EB frá 26. júní 2003 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um niðurfellingu á tilskipun 96/92/EB

[en] Directive 2003/54/EC of the European Parliament and of the Council of 26 June 2003 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 96/92/EC

Skjal nr.
32003L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira